k9-mail/app-metadata/com.fsck.k9/is-IS/full_description.txt
2025-11-22 13:56:56 +01:00

24 lines
1.2 KiB
Text

K-9 - Póstur (K-9 Mail) er tölvupóstforrit með opnum grunnkóða sem virkar með næstum því öllum póstþjónustum.
<b>Eiginleikar</b>
* Styður marga póstreikninga
* Sameinað innhólf
* Privacy-friendly (engin rakning af neinu tagi, tengist bara póstþjónum)
* Sjálfvirk samstilling í bakgrunni eða ýti-tilkynningar
* Leit á tölvu eða póstþjóni
* OpenPGP-dulritun pósts (PGP/MIME)
Settu upp forritið <a href="https://f-droid.org/packages/org.sufficientlysecure.keychain">OpenKeychain: Einfalt PGP</a> til að dulrita/afkóða póstana þína með OpenPGP.
<b>Aðstoð</b>
Ef þú átt í vandræðum með K-9 póstforritið, geturðu beðið um hjálp á <a href="https://forum.k9mail.app">aðstoðarspjallinu okkar</a>.
<b>Viltu hjálpa?</b>
K-9 - Póstur er samvinnuverkefni. Ef þú hefur áhuga á að vera með í að bæta hugbúnaðińn, komdu til liðs við okkur!
Þú finnur villuskráningar, grunnkóða og wiki-síður á <a href="https://github.com/thunderbird/thunderbird-android">https://github.com/thunderbird/thunderbird-android</a>.
Við tökum vel á móti nýjum forriturum, hönnuðum, skrifurum, þýðendum, villuflokkurum og vinum.